Valinn hefur verið æfingahópur U-16 ára landsliðs karla sem mun æfa dagana 29.-31.maí. Við FRAMarar erum eins og alltaf stoltir af því að leikmenn FRAM séu valdir í lansliðshópa Íslands. Að þessu sinni eigum við einn dreng í þessum hópi, það er:
Kristófer Andri Daðason Fram
Gangi þér vel Kristófer
ÁFRAM FRAM