A landslið karla leikur tvo vináttulandsleiki á næstu vikum, fyrst gegn Austurríki í Innsbrück 30. apríl og svo gegn Eistlandi á Laugardalsvellinum 4. júní. Ögmundur Kristinsson markvörður okkar FRAMarar var valinn í hópinn að þessu sinni og fögnum við því að drengurinn skuli fá sæti í hópum. Ögmundur er vel að þessu kominn og við sendum honum góðar kveðjur.
ÁFRAM FRAM