fbpx
Siggi og stefán  betri vefur

FRAM fékk afhenta flotta mynd af Íslandsmeisturum 2013

Í lokahófi Handknattleiksdeildar FRAM á föstudag var félaginu afhent glæsileg mynd af Íslandsmeisturum FRAM karla og kvenna 2013.  Það voru Jóhann G. Kristinsson og Sjóvá sem létu gera myndina og var hún afhent félaginu á föstudagskvöldið.  Stór glæsileg mynd finnst ykkur ekki !
Íslandsmeistarar 2013 minni

 

Halldór og SteinunnHandknattleiksdeild FRAM afhenti svo halldóri Jóhanni Sigfússyni fráfarandi þjálfara og leikmanni FRAM til margrar ára eintak af þessari glæsilegu mynd. Takk fyrir allt Halldór Jóhann.

Þeir leikmenn sem hafa ef til vill áhuga á því að eignast svona mynd er bent á að hafa samband við skrifstofu FRAM en JGK hefur gefið okkur leyfi til þess.

 

 

 

 

 

Siggi og stefán  betriÞessir tveir fundu mynd af sér og voru bara kátir.

 

 

Knattspyrnufélagið FRAM þakkar Sjóvá og JGK fyrir þessa flottu gjöf.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!