Það stefnir allt í að það verði tveir leikir í Borgunarbikarkeppni KSÍ á morgun í Úlfarsárdal. Það er þó ekki 100% þar sem enn á eftir að fá endanlegt grænt ljós frá KSÍ.
Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!