fbpx
Arnar vefur

Lokahópur U-18 ára landsliðs karla sem mun keppa á EM í Póllandi í ágúst.

Liðið kaValin hefur verið lokahópur U18 ára landsliðs karla sem tekur þá í lokakeppni Evrópumeistaramótsins sem fram fer í Póllandi dagana 14.-24.ágúst í sumar. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 2 leikmenn í þessum landsliðshópi Íslands og einn leikmann er verður til taks ef þarf. Þeir sem voru valdir að þessu sinni eru:

Arnar Freyr Arnarson                           Fram
Ragnar Þór Kjartansson                    Fram
Til vara
Daníel Guðmundsson                        Fram

Gangi ykkur vel drengir.

ÁFRAM FRAM

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0