Valin hefur verið lokahópur U18 ára landsliðs karla sem tekur þá í lokakeppni Evrópumeistaramótsins sem fram fer í Póllandi dagana 14.-24.ágúst í sumar. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 2 leikmenn í þessum landsliðshópi Íslands og einn leikmann er verður til taks ef þarf. Þeir sem voru valdir að þessu sinni eru:
Arnar Freyr Arnarson Fram
Ragnar Þór Kjartansson Fram
Til vara
Daníel Guðmundsson Fram
Gangi ykkur vel drengir.
ÁFRAM FRAM