fbpx
Hildur vefur

Þrjár frá FRAM í landsliði Íslands U-20

hildur karolina heklaValinn hefur verið leikmannahópur hjá U-20 ára landsliði kvenna sem mun leika gegn grænlenska kvennalandsliðinu um næstu helgi. Grænlenska liðið mun leika einn leik við U-20 ára landsliðið og tvo leiki við U-18 ára landsliðið í Kaplakrika. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 3 leikmenn í þessum hópi. Eftirfarandi leikmenn frá FRAM voru valdir í þetta skemmtilega verkefni:

Hekla Rún Ámundadóttir           Fram
Hildur Gunnarsdóttir                 Fram
Karólína Vilborg Torfadóttir      Fram

Gangi ykkur vel !

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!