Tap í Laugardalnum gegn FH
Það var ekkert að vallaraðstæðum á Laugardalsvellinum í kvöld en dálítill vindur. Við lékum undan vindi í fyrri hálfleik, í átt að sundlauginni. Það má eiginlega segja að það hafi […]
FRAM mætir Nömme Kalju frá Eistlandi í Evrópukeppninni
Við FRAMarar mætum liði Nömme Kalju frá Eistlandi í Evrópukeppninn í ár og verður fyrri leikurin á heimavelli FRAM í Laugardalnum fimmtudaginn 3. júlí. Þetta er í fyrsta sinn […]