fbpx
Fagnað

FRAM mætir Nömme Kalju frá Eistlandi í Evrópukeppninni

 

BikarmeistararVið FRAMarar mætum liði Nömme Kalju frá Eistlandi í Evrópukeppninn í ár og verður fyrri leikurin á heimavelli FRAM í Laugardalnum  fimmtudaginn 3. júlí. Þetta er í fyrsta sinn sem Fram mæt­ir liði frá Eistlandi í Evr­ópu­keppni. Áætlað er að seinni leikurinn verður 10 júlí í Eistlandi og ljóst að þetta verður spennandi verkefni fyrir okkar menn.

ÁFRAM FRAM

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!