Við FRAMarar mætum liði Nömme Kalju frá Eistlandi í Evrópukeppninn í ár og verður fyrri leikurin á heimavelli FRAM í Laugardalnum fimmtudaginn 3. júlí. Þetta er í fyrsta sinn sem Fram mætir liði frá Eistlandi í Evrópukeppni. Áætlað er að seinni leikurinn verður 10 júlí í Eistlandi og ljóst að þetta verður spennandi verkefni fyrir okkar menn.
ÁFRAM FRAM