fbpx
Liðið og guttar

Strákarnir okkar komnir til Tallin

Liðsmynd EvrópaStrákarnir okkar í  meistaraflokki karla eru núna komnir til Tallin í Eistlandi þar sem þeir undirbúa sig fyrir seinnileikinn gegn Nömme Kalju í Evrópudeildinni en leikurinn fer fram í Tallin á fimmtudag kl. 16:00.
Strákarnir löguð afstað í gær og var reiknað með að þeir kæmust á áfangastað um kl. 23:15 í gær.
Dagurinn í dag ferð því í undirbúning fyrir leikinn og munu þeir taka góða æfingu  seinnipartinn í dag ásamt því að skoða sig um í borginni.   Leikurinn fer svo fram eins og áður sagði á fimmtudag kl. 16:00 að íslenskum tíma eða kl. 19:00 að staðartíma.
Það verður spennandi að fylgjast með drengjunum í þessu leik en þeir eiga fullt erindi í þetta lið Nömme Kalju en þurfa að sýna góðan leik til að klára þetta verkfefni á erfiðum útivelli.
ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!