Jafntefli gegn Nömme Kalju í síðari leiknum í dag.
![](https://fram.is/wp-content/uploads/2014/07/Liðið-og-guttar.jpg)
Evrópudraumur okkar Framara er úti þetta árið. Það var ljóst eftir jafntefli við Nömme Kalju frá Eistlandi í síðari leik liðanna en leikið var í Eistlandi. Lokatölur í kvöld 2-2 […]
Byrjunarlið FRAM gegn Nomme Kalju
![](https://fram.is/wp-content/uploads/2014/07/Liðsmynd-Evrópa-vefur.jpg)
Ögmundur í markinu. Orri, Tryggvi, Einar og Ósi í vörn Jói Kalli, Viktor og Arnþór Haukur og Ásgeir Björgólfur Sennilega er hægt að fylgjast með á þessari slóð http://www.livesoccertv.com/teams/estonia/kalju/ […]
Nomme Kalju kl. 16:00 í Tallin
![](https://fram.is/wp-content/uploads/2014/07/Liðsmynd-Evrópa-vefur.jpg)