Nú í lok júlí og byrjun ágúst taka yngri flokkar FRAM í fótboltanum árlegt sumarfrí.
Það er eitthvað misjafnt milli flokka hvenær síðustu æfingar fyrir frí verða og eins hvenær flokkarnir hefja æfingar á nýjan leik. Hér að neðan er yfirlit yfir fríið hjá yngstu flokkunum.
Flokkur | Síðasta æfing fyrir frí | Fyrsta æfing eftir frí |
5.flokkur karla | 29.júlí | 6.ágúst |
6.flokkur karla | 24.júlí | 11.ágúst |
7.flokkur karla | 24.júlí | 11.ágúst |
8.flokkur Safamýri | 21.júlí | 11.ágúst |
8.flokkur Grafarholt | 22.júlí | 12.ágúst |
3.flokkur kvenna | 29.júlí | 5.ágúst |
5.flokkur kvenna | 24.júlí | 11.ágúst |
6.flokkur kvenna | 24.júlí | 12.ágúst |
7.flokkur kv. Safamýri | 24.júlí | 12.ágúst |
7.flokkur kv. Grafarholt | 18.júlí | 5.ágúst |
3.flokkur kvenna, 4.flokkur kvenna og 3.flokkur karla taka þessa dagana þátt í ReyCup. Upplýsingar um frí þessara flokka auk 4.flokks karla verður hægt að nálgast á facebooksíðum flokkanna.