
Leikurinn var fjörlegur og glæsileg tilþrif sáust.
Birna Sif Kristinsdóttir skoraði beint úr aukaspyrnu, glæsilegt mark í fyrri hálfleik. Í byrjun seinni hálfleiks fengu Framarar dæmda á sig vítaspyrnu og gerði Mjöll Einarsdóttir sér lítið fyrir og varði hana. En þess má geta að í útileiknum á móti Hetti fengum Framarar einnig dæmda á sig vítaspyrnu sem
Áslaug Inga Barðadóttir markmaður varði.
Anna Marzellíusardóttir og
Bryndís María Theodórsdóttir skoruðu ekki síðri mörk. Anna lét ekkert stoppa sig þó að varnarmaður hefði brotið á henni, hélt áfram og sett boltann yfir markmanninn, Bryndís skoraði með skalla eftir hornspyrnu og staðan í lok leiks 3-0.
Leikmaður leiksins að mati liðstjórnar o.fl. er markmaðurinn
Mjöll Einarsdóttir ! Hún fær bíómiða fyrir.