fbpx
Stelpunámskeið

Knattspyrnunámskeið í ágúst hjá FRAM

Stelpu-knattspyrnunámskeið

StelpunámskeiðKnattspyrnunámsskeiðið verður haldið vikuna 11. – 22. ágúst og fer fram á íþróttasvæði Fram við Safamýri og er ætlað stelpum á aldrinum 5 – 12 ára.

Námsskeiðið er í umsjón Birgis Breiðdals, þjálfara í FRAM, sem hefur séð um stelpuknattspyrnunámsskeiðin undanfarin 3 ár.

Verð:
2 vikur            kr 8000
1 vika             kr 5000
Stakir dagar  kr 1500

Skráning fer fram á framstulkur@gmail.com og einnig er hægt að hafa beint samband við Bigga í síma 6998422
Skráning er móttekin þegar greiðslu er lokið og skal lagt inn á reikning 101-26-88891 kt:270868-3719 og setja nafn stúlku í skýringu og senda svo staðfestingu á tölvupóstfangið framstulkur@gmail.com

HM skólinn

8Dagana 11. – 15. og 18. og 19. ágúst verðum við með 7 daga námskeið fyrir stráka á aldrinum 5-12 ára á gervigrasvellinum í Úlfarsárdalnum.

Aðal áherslan verður á spil og skemmtilega leiki þar sem við munum skipta strákunum í hópa eftir aldri.
Þjálfarar á námskeiðinu verða Steinar Þorsteinsson, Vigfús Júlísson og Helgi Andrésson en þeir starfa allir hjá Fram.

Námskeiðið stendur frá 9:30 – 12:00 á daginn en við bjóðum upp á gæslu frá 8:30 á morgnana.

Skráning á sth143@hi.is eða í Síma 847-3108  Steinar Verð er 7000. kr. sem greiðist inn á reikning 0175-26-2843  kt. 060183-5389, nafn barns í skýringu.

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!