Flottur og sanngjarn sigur á Val í kvöld

Það var dásemdar veður í Laugardalnum í kvöld, völlurinn frábær og veðrið verður ekki betra, það var hægt að renna frá úlpunni og sleppa alveg að setja á sig húfuna, […]

Þrír frá FRAM á úrtökumóti KSÍ

KSÍ stendur fyrir um næstu helgi fyrir úrtökumóti fyrir drengi fæddir 1999 á Laugarvatni. Umsjón með mótinu hefur Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari U17 karla og honum til aðstoðar verða Halldór Árnason, […]