fbpx
Arnar vefur

Arnar Freyr Arnarson í lokakeppni EM U-18 ára í Póllandi

Arnar Freyr ArnarsÍslenska U-18 ára landslið karla hélt í gær til Gdansk í Póllands þar sem það mun taka þátt í lokakeppni EM í handknattleik. Liðið vann sér þáttökurétt í lokakeppninni með því að ná öðru sæti í sínum riðli í forkeppninni sem fram fór í Svíþjóð í janúar.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessu hópi en Arnar Freyr Arnarsson línumaðurinn öflugi var valinn í lokahópinn að þessu sinni.  Ragnar Þór Kjartansson var einnig valinn í hópinn en dró sig út úr hópnum.
Leikir liðsins eru sem hér segir:

14.ágúst              kl. 17:00     Ísland-Serbía
15.ágúst              kl. 15:00     Ísland-Svíþjóð
17.ágúst              kl. 17:00     Ísland-Sviss

Leikir liðsins verða sýndir beint á netinu á eftirfarandi síðum:
http://eurohandballpoland2014.pl/en/live-streaming-available-now/
http://www.laola1.tv/

Gangi ykkur vel !

ÁFRAM ÍSLAND

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!