FRAM hefur gert 2 ára samning við markvörð frá Argentínu
Handknattleiksdeild Fram hefur gert 2 ára samning við landsliðsmarkvörð Argentínu Nadiu Bordon. Nadia er 26 ára og hefur leikið yfir 40 landsleiki fyrir hönd Argentínu auk þess að hafa leikið […]