Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari Íslands U19 karla, hefur valið landslið Íslands sem leikur tvo vináttulandsleiki gegn Norður Írum í Belfast 3. og 5. september.
Við FRAMarar erum stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir í landslið Íslands en Hörður Fannar Björgvinsson markvörður FRAM var valinn í liðið að þessu sinni.
Gangi þér vel Hörður.
Share this post
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email