Stefán Darri og Kristófer Fannar bestir á Opna Norðlenska
Eins og áður hefur komið fram þá unnum við FRAMarar Opna Norðlenska mótið á Akureyri en mótinu lauk í dag. Eins og hefð er fyrir þá er haldið veglegt lokahóf […]
FRAM sigur á Opna Norðlenska
Strákarnir okkar í mfl. karla lék í dag tvo leiki á Opna Norðlenska en mótið fer fram á Akureyri. Nú um hádegið léku þeir við lið Akureyrar og sigruðu í […]
Öruggur sigur FRAM á HK
Meistaraflokkur kvenna lék í hádeginu síðasta leikinn á Subway mótinu og var leikið gegn HK. Fram hóf leikinn af krafti og náði fljótlega góðri forystu. Staðan í hálfleik var 17 […]