fbpx
Stefán darri vefur

Stefán Darri og Kristófer Fannar bestir á Opna Norðlenska

Created with Nokia Smart CamCreated with Nokia Smart CamEins og áður hefur komið fram þá unnum við FRAMarar Opna Norðlenska mótið á Akureyri en mótinu lauk í dag. Eins og hefð er fyrir þá er haldið veglegt lokahóf að mótinu loknu þar sem veitt eru verðllaun fyrir bestu leikmenn mótsins.  Þetta er hefð sem haldið hefur verið í fá upphafi mótsins sem er orðin ansi löng.   Við FRAMarar unnum ekki bara mótið í dag en við máttum tapa síðasta leiknum, heldur fengum við tvenn verðlaun í lokahófinu sem haldið var hjá Norðlenska í kvöld.
Kristófer Fannar Guðmundsson markvörður FRAM var valinn besti markvörður mótsins og Stefán Darri Þórsson var valinn besti leikmaður mótsins.  Sannarlega vel gert hjá drengjunum og við óskum þeim báðum og liðinu til hamingjum með frammistöðuna um helgina.  Vel gert FRAMarar.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!