Reykjavíkurmót karla FRAM – Víkingur á þriðjudag kl. 19:30 í FRAMhúsi

6. flokkur B varð á dögunum Íslandsmeistari

B liðið okkar í 6.flokki kom heim í dag sem Íslandsmeistari B – liða en áður hafði A liðið okkar dottið naumlega út í drætti og náði ekki inn í […]
FRAM Reykjavíkurmeistari í 4. fl.kvenna eldra ár

Fram 4fl. kv. eldra ár (árg 1999) vann Reykjavíkurmeistaratitil í dag, sunnudag 7. sept 2014, með að sigra ÍR í úrslitaleik í Vodafone höllinni. Leikurinn fór 27-8. Fyrri leikir, sama […]