• Viltu meiri gleði og vellíðan í daglegu lífi?
• Viltu komast í góðan félagsskap?
• Viltu fá hvatningu til að mæta á æfingu?
• Viltu hafa hreyfinguna í föstum skorðum og hluta af þínu daglega lífi?
• Viltu fá tækifæri til að kynnast nærumhverfinu og nágrönnunum?
Skokkhópur FRAM í Grafarholti og Úlfarsárdal kynnir byrjendanámskeið fyrir göngufólk, skokkara og hlaupara á kynningarfundi miðvikudaginn 10.september kl. 20:00 í Ingunnarskóla. Byrjendanámskeiðin hefjast svo mánudaginn 15.september.
Fastar æfingar eru á eftirfarandi tímum:
Mánudagar: 19:30-20:30
Þriðjudagar: 18:00-19:00
Fimmtudagar: 18:00-19:00
Laugardagar: 09:00-?
Hópurinn hittist við Leirdalshúsið nema annað sé tekið fram inná facebooksíðu hópsins: