fbpx
Mfl

FRAM Reykjavíkurmeistari kvenna 2014

FRAM - Fylkir Mfl.kv. 014Stelpurnar okkar í mfl. kvenna léku í kvöld sinn síðasta leik á Reykjavíkurmótinu í handbolta.
Leikið var í Safamýrinni gegn Fylki.
Okkar stelpur náðu strax tökum á þessum leik og leiddu nánast allan leikinn með 6-8 mörkum.
Staðan í hálfleik  22 – 14.
Við voru heldur rólegar í seinni hálfleikunum en leiddum samt með þetta 6-7 mörkum þar til í lokinn að Fylkis-stelpur náðu að setja þó nokkur mörk og lokatölur í kvöld öruggur sigur
FRAM 32 -30.
Flest mörk FRAM í kvöld gerðu: Sigurbjörg 7, Ragnheiður 7 og Marthe 5.
Þetta þýðir að við eru Reykjavíkurmeistarar 2014,  sigruðum alla okkar leiki á mótinu og gott veganesti fyrir Íslandsmótið sem er rétt handan við hornið. Fyrsti leikur er gegn Selfoss laugardaginn 20. sept. kl. 13:30 í FRAMhúsi.

Til hamingju stelpur

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!