Dagana 20. og 21. September kemur æfingahópur U-17 ára landsliðs kvenna saman. Um er að ræða æfingahóp fyrir æfingaferð til Hollands í byrjun Október. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum hóp. Þær eru:
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir Fram
Ingunn Lilja Bergsdóttir Fram
Gangi ykkur vel stelpur.
ÁFRAM FRAM