Leikmenn meistaraflokks heimsóttu yngri flokkana

Í vikunni heimsóttu leikmenn meistaraflokks FRAM í fótboltanum yngri flokka félagsins. Strákarnir kíktu á æfingar hjá krökkunum bæði í Safamýrinni og Úlfarsárdalnum og afhentu öllum boðsmiða á leikinn mikilvæga gegn Fjölni […]