fbpx
Fram-ÍR 201012-fors

Sigur á KR í síðasta leik Reykjavíkurmótsins

Daníel stærriStrákarnir okkar í mfl.ka. léku í kvöld sinn síðasta leik á Reykjavíkumótinu í handbolta. Leikið var í Safamýrinni gegn KR.
Leikurinn var ekkert sérlega mikið fyrir augað og nú þurfa drengirnir að fara að einbeita sér að fullum krafti enda Íslandsmótið að hefjast á fimmtudag.  Staðan í hálfleik var 14 -14.  En síðar hálfleikurinn var svo tekinn með trompi og hann vannst með 9 mörkum lokatölur  32 -23.  Ekkert um leikinn að segja en Daníel Þór Guðmundsson ungur markvörður okkar FRAMara fékk að spreyta sig aðeins í kvöld og stóð sig vel.
Næsti leikur er svo á fimmtudag en þá fáum við Hauka í heimsókn í Safamýrina kl. 19:30.  Treysti á að allir mæti á þann leik og styðji drengina okkar.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!