Strakarnir okkar í mfl. byrjuðu Íslandsmótið með stæl og sigruðu Hauka á heimavelli í kvöld 22 – 21.
Leikurinn var spennandi fra upphafi til enda, barátta drengjanna gríðarleg og uppskeran eftir þvi.
Staðan í hálfleik var 12 – 12. Allir okkar leikmenn áttu góðan dag og serlega gaman að sjá okkar nýju leikmenn leika svona vel.
Næsti leikur er a mánudag gegn FH í Safamýrinni kl. 19:30.
Sjáumst þá.
ÁFRAM FRAM !