fbpx
Stelpurnar í FRAM vefur

Öruggur sigur FRAM á Selfoss

sigurbjorgStelpurnar okkar i mfl. kvenna léku í dag sinn fyrsta leik a Íslandsmótinu i handbolta. Leikið var i Safamýrinni.
Stelpurnar okkar tóku völdin strax frá fyrstu mínútu. Léku á alls oddi og staðan i hálfleik 18 -10.
Síðari hálfleikur var okkar og stelpurnar gáfu aldrei eftir og sigruðu að lokum 33 -21.
Sigurbjorg var góð í dag og skoraði 10 mörk, Martha var með 7.
Flottur sigur í fyrsta leik tímabilsins.

ÁFRAM FRAM!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email