Knattspyrnusambandið sendur núna fyrir svokölluðu hæfileikamóti KSÍ og N1. Mótið fer fram
helgina 27-28. sept. og er stórum hópi drengja boðið til þátttöku.
Við FRAMarar eru alltaf stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir á svona mót. Þeir eru að þessu sinni:
Haraldur Einar Ásgrímsson Fram
Már Ægisson Fram
Ólafur Haukur Júlíusson Fram
Unnar Steinn Ingvarsson Fram
Viktor Gísli Hallgrímsson Fram
Gangi ykkur vel drengir.
ÁFRAM FRAM