Kristinn Rúnar Jónsson þjálfari U-19 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu hefur valið 25 manna hóp til æfinga dagana 26.-27. september. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í þessum hópi:
Arnór Daði Aðalsteinsson Fram
Aron Þórður Albertsson Fram
Hörður Fannar Björgvinsson Fram
Gangi ykkur vel drengir!