Valinn hefur verið úrtakshópur til að taka þátt í æfingum vegna U17 landsliðs karla í fótbolta. Æfingar fara fram helgina 3-5 okt. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa frá FRAM í hópum og að þessu sinni var Helgi Guðjónsson FRAM valinn.
Gangi þér vel Helgi.
ÁFRAM FRAM
Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!