fbpx
Ragnheiður  Fylkir vefur

Ragnheiður Júlíusdóttir valin í A-landsliðið

ragnheidurÁgúst Jóhannsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshóp sem fer til Svíþjóðar í næstu viku og leikur þar tvo æfingaleiki.
Fram á að þessu sinni einn leikmann í hópnum en það er Ragnheiður Júlíusdóttir og er þetta í fyrsta sinn sem hún er valin Í A – landsliðið.
Landliðið fer til Svíþjóðar í næstu viku og leikur þar tvo æfingaleiki við Svía, fimmtudaginn 9. október og laugardaginn 11. október.
Handknattleiksdeild Fram óskar Ragnheiði til hamingju með þennan áfanga að vera valinn í A – landsliðið.

Annars er hópurinn þannig:

Mark­menn:
Flor­ent­ina Stanciu, Stjarn­an
Guðrún Ósk Marías­dótt­ir, FH
Mel­korka Mist Gunn­ars­dótt­ir, Fylk­ir

Aðrir leik­menn:
Arna Sif Páls­dótt­ir, SK Aar­hus
Birna Berg Har­alds­dótt­ir, Sävehof
Hildigunn­ur Ein­ars­dótt­ir, Tert­nes
Kar­en Helga Díönu­dótt­ir, Hauk­ar
Kar­en Knúts­dótt­ir, Nice
Karólína Láru­dótt­ir, Grótta
Ragn­heiður Júlí­us­dótt­ir, Fram
Ramu­ne Pek­ar­skyte, Le Havre
Rut Jóns­dótt­ir, Rand­ers
Stein­unn Hans­dótt­ir, Skand­er­borg
Sunna Jóns­dótt­ir, BK Heid
Unn­ur Ómars­dótt­ir, Skrim
Þórey Rósa Stef­áns­dótt­ir, Våg Vi­pers

ÁFRAM FRAM

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!