fbpx
Ragnheiður  Fylkir vefur

Ragnheiður Júlíusdóttir valin í A-landsliðið

ragnheidurÁgúst Jóhannsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshóp sem fer til Svíþjóðar í næstu viku og leikur þar tvo æfingaleiki.
Fram á að þessu sinni einn leikmann í hópnum en það er Ragnheiður Júlíusdóttir og er þetta í fyrsta sinn sem hún er valin Í A – landsliðið.
Landliðið fer til Svíþjóðar í næstu viku og leikur þar tvo æfingaleiki við Svía, fimmtudaginn 9. október og laugardaginn 11. október.
Handknattleiksdeild Fram óskar Ragnheiði til hamingju með þennan áfanga að vera valinn í A – landsliðið.

Annars er hópurinn þannig:

Mark­menn:
Flor­ent­ina Stanciu, Stjarn­an
Guðrún Ósk Marías­dótt­ir, FH
Mel­korka Mist Gunn­ars­dótt­ir, Fylk­ir

Aðrir leik­menn:
Arna Sif Páls­dótt­ir, SK Aar­hus
Birna Berg Har­alds­dótt­ir, Sävehof
Hildigunn­ur Ein­ars­dótt­ir, Tert­nes
Kar­en Helga Díönu­dótt­ir, Hauk­ar
Kar­en Knúts­dótt­ir, Nice
Karólína Láru­dótt­ir, Grótta
Ragn­heiður Júlí­us­dótt­ir, Fram
Ramu­ne Pek­ar­skyte, Le Havre
Rut Jóns­dótt­ir, Rand­ers
Stein­unn Hans­dótt­ir, Skand­er­borg
Sunna Jóns­dótt­ir, BK Heid
Unn­ur Ómars­dótt­ir, Skrim
Þórey Rósa Stef­áns­dótt­ir, Våg Vi­pers

ÁFRAM FRAM

 

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!