Lokahóf Knattspyrnudeildar FRAM var haldið í íþróttahúsi FRAM í kvöld. Eins og venjulega voru veittar viðurkenningar þeim til handa sem þóttu standa sig best í sumar. Þau sem þóttu standa sig best voru:
Meistaraflokkur karla:
Besti leikmaður Orri Gunnarsson
Efnilegasti leikmaður Aron Bjarnason
Markahæstur Arnþór Ari Atlason
Meistaraflokkur kvenna:
Besti leikmaður Bryndís María Theodórsdóttir
Efnilegasti leikmaður Tinna Björk Birgisdóttir
Markahæst Dagmar Mýrdal
2.fl.ka:
Besti leikmaður Sigurður Þráinn Geirsson
Efnilegasti leikmaður Arnór Daði Aðalsteinsson
Markahæstur Alexander Már Þorláksson
Knattspyrudeild FRAM óskar ykkur öllum til hamingju með frammistöðuna og þakkar stuðninginn í sumar.
ÁFRAM FRAM