Slök frammistaða í Digranesi

Strákarnir okkar í mfl. ka. léku í kvöld við HK í Digranesi. Við höfum ekki riðið feitum hesti frá fyrri viðureignum okkar í Digranesinu og því ljóst að við þyrftum […]

3 leikmenn frá FRAM í úrtakshópi KSÍ U-16

KSÍ hefur valið eftirtalda leikmenn til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U16 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þorláks Más Árnasonar og fara æfingar fram um næstu helgi […]

Sigurður Þráinn Geirsson bestur í 2. fl.ka.

Á lokahófi Knattspyrnudeildar FRAM sem haldið var á laugardag voru leikmenn í 2. fl.karla heiðraðir fyrir frammistöðu sumarsins. Strákarnir okkar í 2 .fl.ka. léku vel í sumar og náðu þeim […]