KSÍ hefur valið eftirtalda leikmenn til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U16 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þorláks Más Árnasonar og fara æfingar fram um næstu helgi í Kórnum.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa að þessu sinni en þeir eru:
Axel Freyr Harðarson Fram
Helgi Guðjónsson Fram
Magnús Snær Dagbjartsson Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM