Á lokahófi Knattspyrnudeildar FRAM sem haldið var á laugardag voru leikmenn í
2. fl.karla heiðraðir fyrir frammistöðu sumarsins. Strákarnir okkar í 2 .fl.ka. léku vel í sumar og náðu þeim áfanga að vinna sér sæti í efstu deild að ári.
Sigurður Þráinn Geirsson var valinn bestur, Arnór Daði Aðalsteinsson var valinn efnilegastur og Alexander Már Þorláksson varð markahæstur.
Til hamingju drengir.