fbpx
Fjóla Sigurðardóttir vefur

Fjóla valinn í æfingahóp U-19

Fjóla liðsmyndÞórður Þórðarson ný ráðinn landsliðsþjálfari U19 kvenna var að velja sinn fyrsta hópi sem kemur saman til æfinga 18.-19. október næstkomandi.  Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum glæsilega hópi.
Fjóla Sigurðardóttir leikmaður mfl. kvenna hefur verið valinn í hópinn og óskum við henni góðs gengis um helgina.

 

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!