Þórður Þórðarson ný ráðinn landsliðsþjálfari U19 kvenna var að velja sinn fyrsta hópi sem kemur saman til æfinga 18.-19. október næstkomandi. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum glæsilega hópi.
Fjóla Sigurðardóttir leikmaður mfl. kvenna hefur verið valinn í hópinn og óskum við henni góðs gengis um helgina.
ÁFRAM FRAM