Bjarni Guðjónsson hættir sem þjálfari Fram
Samkomulag hefur náðst milli Knattspyrnudeildar Fram og Bjarna Guðjónssonar um að hann hætti störfum sem þjálfari meistaraflokks félagsins. Við fall í 1. deild breyttust fjárhagslegar forsendur samnings knattspyrnudeildar Fram og […]
6 leikmenn frá FRAM í æfingahópi Íslands U-21
Gunnar Magnússon landsliðsþjálfari U-21 árs landsliðs karla hefur valið 26 manna æfingarhóp fyrir landsliðsviku karla sem hefst 27.október nk. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga sex fulltrúa í […]
3 FRAMarar í landsliðshópi Íslands U-19
Einar Guðmundsson landsliðsþjálfari U-19 ára landsliðs karla hefur valið æfingarhóp sem æfir helgina 31. okt til 2.nóv. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í þessu æfingahópi. […]