Gunnar Magnússon landsliðsþjálfari U-21 árs landsliðs karla hefur valið 26 manna æfingarhóp fyrir landsliðsviku karla sem hefst 27.október nk. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga sex fulltrúa í þessum hópi.
Þeir eru:
Valtýr Hákonarson Fram
Arnar Freyr Arnarsson Fram
Arnar Freyr Ársælsson Fram
Ólafur Ægir Ólafsson Fram
Sigurður Þorsteinsson Fram
Stefán Darri Þórsson Fram
Gangi ykkur vel !
ÁFRAM FRAM