fbpx
3. ka. 2014

Tveir FRAMarar í æfingahópi U17

IMG_1972Reykjavíkur úrvalið 2013 fótbolti oliÞorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 36 leikmenn fyrir úrtaksæfingar sem fram fara í Kórnum og Egilshöll um helgina. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga 2 leikmenn í þessu æfingahópi.
Þeir eru:
Helgi Guðjónsson               Fram
Óli Anton Bieltvedt              Fram

Gangi ykkur vel drengir.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!