fbpx
3. ka. 2014

Tveir FRAMarar í æfingahópi U17

IMG_1972Reykjavíkur úrvalið 2013 fótbolti oliÞorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 36 leikmenn fyrir úrtaksæfingar sem fram fara í Kórnum og Egilshöll um helgina. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga 2 leikmenn í þessu æfingahópi.
Þeir eru:
Helgi Guðjónsson               Fram
Óli Anton Bieltvedt              Fram

Gangi ykkur vel drengir.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email