Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari U-15 ára landsliðs karla hefur varið þrjá rúmlega 20 manna æfingarhópa sem koma saman til æfinga í næstu viku. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga 4 drengi í þessu æfingarhópi. Þeir sem voru valdir að þessu sinni eru:
Már Ægisson Fram
Ólafur Haukur Júlíusson Fram
Unnar Steinn Ingvarsson Fram
Viktor Gísli Hallgrímsson Fram
Gangi ykkur vel drengir !
ÁFRAM FRAM