Fyrsta bikarmót vetrarins í Taekwondo fór fram laugardaginn 25. október á Selfossi.
Þar kepptu yngstu iðkendur okkar FRAMara, 11. ára og yngri.
Ungu Framararnir okkar stóðu sig frábærlega á mótinu og skemmtu sér konunglega.
Fullt af myndum má sjá frá mótinu á facebook síðu Taekwondodeildar FRAM TKD FRAM.
https://www.facebook.com/media/set/?set=oa.706337802782596&type=1
ÁFRAM FRAM