fbpx
Flottir FRAMarar vefur

FRAMarar stóðu sig vel á bikarmóti í Taekwondo

1959359_10152885309253641_1514618792786987281_nFRAmararFyrsta bikarmót vetrarins í Taekwondo  fór fram laugardaginn 25. október á Selfossi.
Þar kepptu yngstu iðkendur okkar FRAMara,  11. ára og yngri.
Ungu Framararnir okkar stóðu sig frábærlega á mótinu og skemmtu sér konunglega.
Fullt af  myndum má sjá frá mótinu á facebook síðu Taekwondodeildar FRAM TKD FRAM.
https://www.facebook.com/media/set/?set=oa.706337802782596&type=1

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!