Þrenn verðlaun á bikarmóti TKÍ um helgina

Taekwondodeild FRAM sendi um helgina keppendur á bikarmót TKÍ fyrir 12 ára og eldri.  Mótið var haldið á Selfossi og stóðu okkar iðkendur sig mjög vel.  Mót gekk vel í […]