fbpx
Helgi og Magnús Snær vefur

Fjórir frá FRAM á úrtaksæfingum Íslands U17 og U19

Arnór og Andri godIMG_0614KSÍ  verður með úrtaksæfingar vegna landsliða Íslands  U-19 og U-17 um næstu helgi.  Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll.  Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum hópum.  Þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:

U19 landslið Íslands
Andri Sólbergsson                          Fram
Arnór Daði Aðalsteinsson            Fram

U17 landslið Íslands

Magnús Snær Dagbjartsson        Fram
Helgi Guðjónsson                            Fram

 

Gangi ykkur vel drengir.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email