KSÍ verður með úrtaksæfingar vegna landsliða Íslands U-19 og U-17 um næstu helgi. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum hópum. Þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:
U19 landslið Íslands
Andri Sólbergsson Fram
Arnór Daði Aðalsteinsson Fram
U17 landslið Íslands
Magnús Snær Dagbjartsson Fram
Helgi Guðjónsson Fram
Gangi ykkur vel drengir.