fbpx
Ragnheiður  Fylkir vefur

Öruggur sigur á Hlíðarenda

SigurbjörgVið FRAMarar lékum í kvöld við Val að Hlíðarenda í áttundu umferð Íslandsmótsins. Leikið var óvenju snemma en leikurinn byrjaði kl. 18:00.
Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn vel í kvöld og náðum snemma tökum á leiknum, við komumst í 2-7 fljótlega og staðan í hálfleik var 8-11.  Lengst af var munurinn samt  2-3 mörk.
Seinni hálfleikur var í raun bara spurning um að klára leikinn og halda haus, FRAM liðið var mun betra liðið á vellinum og við náðum mest 6 marka forrustu 14-20.
Lokatölur í dag 18-24.
Flottur sigur og mikilvægur undirbúningur fyrir bikarleikinn í næstu viku sem verður gegn Gróttu á heimavelli. Það verður alvöru leikur. Láttu sjá þig.
ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!