fbpx
5 fl kv yngri vefur

5. fl.kv. yngri stóð sig vel um liðna helgi.

Stelpurnar okkar í 5. fl.kv. yngri léku um helgana á Íslandsmótinu í handbolta.  Mótið um helgina var mót númer 2 og allar stelpurnar stóðu sig frábærlega.
Á laugardeginum voru leikið á móti Þrótti og ÍR og svo á sunnudeginum var leikið gegn ÍBV og Víking.
Með góðri liðsheild og baráttu náðum við góðum sigrum í öllum fjórum leikjunum.  Það var virkilega gaman að sjá framfarir hjá öllum og stuðningur foreldra var góður.
5 fl kv yngri

Meðfylgjandi er mynd frá sigurliðinu í riðlinum sínum

Kær kveðja
Daníel Ingi

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email