fbpx
5 fl kv yngri vefur

5. fl.kv. yngri stóð sig vel um liðna helgi.

Stelpurnar okkar í 5. fl.kv. yngri léku um helgana á Íslandsmótinu í handbolta.  Mótið um helgina var mót númer 2 og allar stelpurnar stóðu sig frábærlega.
Á laugardeginum voru leikið á móti Þrótti og ÍR og svo á sunnudeginum var leikið gegn ÍBV og Víking.
Með góðri liðsheild og baráttu náðum við góðum sigrum í öllum fjórum leikjunum.  Það var virkilega gaman að sjá framfarir hjá öllum og stuðningur foreldra var góður.
5 fl kv yngri

Meðfylgjandi er mynd frá sigurliðinu í riðlinum sínum

Kær kveðja
Daníel Ingi

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0