KSÍ var að velja leikmenn á landsliðsæfingar U16 karla sem fram fara 22.-23. nóvember næstkomandi. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þorláks Árnason landsliðsþjálfara U16 karla.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 3 fulltrúa í æfingarhópnum að þessu sinni.
Þeir sem voru valdir eru:
Axel Freyr Harðarson Fram
Magnús Snær Dagbjartsson Fram
Helgi Guðjónsson Fram
ÁFRAM FRAM