fbpx
Steinunn Grótta vefur

Ásta Birna og Steinunn í landsliðshópi Íslands

astabirna steinunnHSÍ  tilkynnti í dag landsliðshóp Íslands kvenna. Framundan eru leikir gegn Ítalíu og Makedóníu í forkeppni HM 2015.  Ísland mætir Ítalíu ytra þann 27. nóvember en á sunnudeginum spilar liðið við Ítalíu hér heima.  Miðvikudaginn 3. desember spila stelpurnar svo Makedóníu í Laugardalshöll. Seinni leikur liðanna fer fram sunnudaginn 6. desember.
Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga tvo leikmenn í þessum hópi en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Ásta Birna Gunnarsdóttir                Fram
Steinunn Björndóttir                        Fram

Gangi ykkur vel.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email