fbpx
Ásta gegn Fylki vefur

Ásta og Steinunn í landsliði Íslands

Ásta liðsmyndSteinunn liðsmyndÁgúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið þá 16 leikmenn sem fara til Ítalíu og mæta Ítölum í forkeppni fyrir HM. Liðið heldur af stað mánudaginn 24. nóvember til Kaupmannahafnar og æfir þar og gistir í eina nótt og heldur síðan til Ítalíu á þriðjudaginn. Liðið mun mæta Ítölum í Chieti fimmtudaginn 27. nóvember kl 16.30.
Við FRAMarar eigum tvo leikmenn í hópnum að þessu sinni en það eru þær:

Ásta Birna Gunnarsdóttir                                   Fram
Steinunn Björndóttir                                           Fram

Glæsilegar stelpur sem við eigum, Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0