Frábær FRAM sigur á Aftureldingu í kvöld

Strákarnir okkar í handboltanum léku í kvöld við Aftureldingu í Olís-deild karla.  Leikið var að varmá og ekkert sérlega vel mætt á leikinn af heimamönnum sem er gott fyrir okkur.  […]

Orri Gunnarsson gerir nýjan samning við Fram

Miðjumaðurinn öflugi Orri Gunnarsson hefur skrifaði undir nýjan samning við uppeldisfélagið sitt Fram. Orri, sem er 22 ára gamall, var valinn besti leikmaður Fram á síðasta keppnistímabili af leikmönnum og […]

Einar Már gerir tveggja ára samning við Fram

Kantmaðurinn Einar Már Þórisson skrifaði í kvöld undir tveggja ára samning við Fram. Einar Már sem er uppalinn í KR, þar sem hann varð m.a. Íslands- og bikarmeistari í 2. […]