fbpx
Einar Mar vefur

Einar Már gerir tveggja ára samning við Fram

Einar góðKantmaðurinn Einar Már Þórisson skrifaði í kvöld undir tveggja ára samning við Fram. Einar Már sem er uppalinn í KR, þar sem hann varð m.a. Íslands- og bikarmeistari í 2. flokki, gekk í raðir Framara fyrir ári síðan. Hann lék 2 leiki í Pepsideild og einn í bikarkeppni fyrir Fram sl. Sumar en gekk í raðir KV í félagaskiptaglugganum í júlí. Hann lék 8 leiki fyrir KV seinni hluta sumars og skoraði í þeim fjögur mörk. Fram fagnar endurkomu Einars Más í Safamýrina og hlakkar til samstarfsins.

Knattspyrnudeild FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!