fbpx
Einar Mar vefur

Einar Már gerir tveggja ára samning við Fram

Einar góðKantmaðurinn Einar Már Þórisson skrifaði í kvöld undir tveggja ára samning við Fram. Einar Már sem er uppalinn í KR, þar sem hann varð m.a. Íslands- og bikarmeistari í 2. flokki, gekk í raðir Framara fyrir ári síðan. Hann lék 2 leiki í Pepsideild og einn í bikarkeppni fyrir Fram sl. Sumar en gekk í raðir KV í félagaskiptaglugganum í júlí. Hann lék 8 leiki fyrir KV seinni hluta sumars og skoraði í þeim fjögur mörk. Fram fagnar endurkomu Einars Más í Safamýrina og hlakkar til samstarfsins.

Knattspyrnudeild FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!